Kompaníferðir bjóða starfsfólki Akureyrarbæjar ferðatilboð til Póllands og Þýskalands

Kompaníferðir-Ferðaland bjóða uppá beint flug frá Akureyri í vor til borganna Wroclaw í Póllandi og Dresden í Þýskalandi. Tilvalið fyrir starfsmannaferðir.

Hér má nálgast helstu upplýsingar.

Dresden / 22. apríl – 26. apríl 2026 (sumardagurinn fyrsti frídagur)

Dresden er glæsileg og sögurík borg þar sem finna má stórkostlegar byggingar, líflega menningu, fjölbreytta veitingastaði og skemmtilega bari. Hvort sem þú vilt njóta listar eða góðs matar, versla eða rölta um sögufræga miðborgina, þá er Dresden með eitthvað fyrir alla. 🏛️🥂🥨 Sjá nánari upplýsingar.

Wroclaw / 29. apríl – 3. maí 2026 (1. maí frídagur)

Wroclaw er einstaklega falleg borg sem var einmitt valinn áhugaverðasti áfangastaður Evrópu 2018. Hér er margt að sjá og gera og verðin í borginni eru einstaklega góð, hvort sem það er út að borða eða drekka. 🍽️🍺🍷  Sjá nánari upplýsingar.

 

Hlökkum til að heyra í ykkur og skipuleggja frábæra ferð með ykkur.

Kompaníferðir s. 433-4000

info@kompaniferdir.is

www.kompaniferdir.is

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan