Fréttir

Sigurlið NORAK 2025. Birkir Baldvinsson (Norðurorka), Ragnheiður Júlíusdóttir (Skógarlundur), Steinm…

Úrslit NORAK 2025

Mánudaginn 30. júní fór fram fjórtánda NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku. Í sigurliði NORAK 2025 voru þau
Lesa fréttina Úrslit NORAK 2025
Brekkuskóli og Síðuskóli bestir á landinu í Hjólað í vinnuna!

Brekkuskóli og Síðuskóli bestir á landinu í Hjólað í vinnuna!

Heilsuráð Akureyrarbæjar veitti þremur stofnunum bæjarins viðurkenningar fyrir frábæran árangur og þátttöku í Hjólað í vinnuna.
Lesa fréttina Brekkuskóli og Síðuskóli bestir á landinu í Hjólað í vinnuna!
Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2025 - NORAK

Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2025 - NORAK

Hið árlega starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku NORAK fer fram fimmtudaginn 5. júní nk.
Lesa fréttina Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2025 - NORAK
Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Áður en haldið er af stað í sumarfrí þarf að huga að ýmsu. Nauðsynlegt er að merkja sumarfrí í dagbókina um leið og það liggur fyrir. Svo þarf að muna að stilla sjálfvirka svörun í tölvupóstinum áður en farið er í fríið. Hér eru leiðbeiningar.
Lesa fréttina Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook
Ferðatilboð til Grikklands með Kompaníferðum

Ferðatilboð til Grikklands með Kompaníferðum

Kompaníferðir – Ferðaland, bjóða nú upp á einstakt ferðatilboð fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar og fjölskyldur þeirra: sérkjör á vorferð til Grikklands með óbeinu flugi frá Akureyri!
Lesa fréttina Ferðatilboð til Grikklands með Kompaníferðum

Fræðsludagatal