Áður en haldið er af stað í sumarfrí þarf að huga að ýmsu. Nauðsynlegt er að merkja sumarfrí í dagbókina um leið og það liggur fyrir. Svo þarf að muna að stilla sjálfvirka svörun í tölvupóstinum áður en farið er í fríið. Hér eru leiðbeiningar.
Kompaníferðir – Ferðaland, bjóða nú upp á einstakt ferðatilboð fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar og fjölskyldur þeirra: sérkjör á vorferð til Grikklands með óbeinu flugi frá Akureyri!