Launadeild Akureyrarbæjar lokuð í dag

Launadeild Akureyrarbæjar verður lokuð í dag, þriðjudaginn 14. október vegna starfsdags.

Hægt er að skila inn upplýsingum um persónuafslátt, námsgögn, óska eftir ýmsum vottorðum o.fl. inn á Þjónustugátt Akureyrarbæjar.

http://www.akureyri.is > Þjónustugátt > Umsóknir, uppsagnir o.fl. eyðublöð > Launa-, mannauðs- og starfsmannamál.

Minnum á að hægt er að bóka tíma hjá launafulltrúa á akureyri.is og skoða launaseðla inni á island.is 

Laundeildin opnar aftur á morgun kl. 11.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan