Úrslit í Lífshlaupinu 2023
Nýlega afhenti heilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir góðan árangur og enn þá betri frammistöðu vinnustaða Akureyrarbæjar í Lífshlaupinu. Í ár voru svo dregnir út 19 starfsmenn sem voru skráðir í Lífshlaupið.
27.03.2023 - 14:00
Lestrar 260