Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útborgun launa um áramót

Útborgun launa um áramót

Útborgun launa um áramót verður með þessum hætti: Þriðjudagurinn 30. desember 2025 Eftirágreiddir fá greidd mánaðarlaun vegna desember 2025 og yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2025 – 10.12.2025. Fyrirframgreiddir fá yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2025 – 10.12.2025. Föstudagurinn 02. janúar 2025 Fyrirframgreiddir fá greidd mánaðarlaun vegna janúar 2026.
Lesa fréttina Útborgun launa um áramót