Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Útborgun launa um áramót

Útborgun launa um áramót

Útborgun launa um áramót verður með þessum hætti: Þriðjudagurinn 30. desember 2025 Eftirágreiddir fá greidd mánaðarlaun vegna desember 2025 og yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2025 – 10.12.2025. Fyrirframgreiddir fá yfirvinnu og álag fyrir tímabilið 11.11.2025 – 10.12.2025. Föstudagurinn 02. janúar 2025 Fyrirframgreiddir fá greidd mánaðarlaun vegna janúar 2026.
Lesa fréttina Útborgun launa um áramót
Launadeild Akureyrarbæjar lokuð í dag

Launadeild Akureyrarbæjar lokuð í dag

Til upplýsinga, þá verður launadeildin lokuð þriðjudaginn 14.10.2025 vegna starfsdags.
Lesa fréttina Launadeild Akureyrarbæjar lokuð í dag
EITT ár í árshátíð Akureyrarbæjar

EITT ár í árshátíð Akureyrarbæjar

Í dag er nákvæmlega eitt ár í árshátíð Akureyrarbæjar. Taktu daginn frá! 10.10.2026
Lesa fréttina EITT ár í árshátíð Akureyrarbæjar
Kompaníferðir bjóða starfsfólki Akureyrarbæjar ferðatilboð til Póllands og Þýskalands

Kompaníferðir bjóða starfsfólki Akureyrarbæjar ferðatilboð til Póllands og Þýskalands

Kompaníferðir-Ferðaland bjóða uppá beint flug frá Akureyri í vor til borganna Wroclaw í Póllandi og Dresden í Þýskalandi.
Lesa fréttina Kompaníferðir bjóða starfsfólki Akureyrarbæjar ferðatilboð til Póllands og Þýskalands
Bjarg bíður afslátt af þrekkortum og tækjakortum

Bjarg bíður afslátt af þrekkortum og tækjakortum

Líkamsræktin Bjarg bíður starfsfólki Akureyrarbæjar afslátt af þrekkortum og tækjakortum.
Lesa fréttina Bjarg bíður afslátt af þrekkortum og tækjakortum
Ráðhúsið og þjónustuver lokað frá kl. 11 á morgun, fimmtudag.

Ráðhúsið og þjónustuver lokað frá kl. 11 á morgun, fimmtudag.

Vegna fræðsluferðar starfsmanna Þjónustu og þróunar verður Ráðhúsið og þjónustuver Akureyrarbæjar einungis opið frá kl. 9.00–11.00 á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.
Lesa fréttina Ráðhúsið og þjónustuver lokað frá kl. 11 á morgun, fimmtudag.
Sigurlið NORAK 2025. Birkir Baldvinsson (Norðurorka), Ragnheiður Júlíusdóttir (Skógarlundur), Steinm…

Úrslit NORAK 2025

Mánudaginn 30. júní fór fram fjórtánda NORAK starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku. Í sigurliði NORAK 2025 voru þau
Lesa fréttina Úrslit NORAK 2025
Brekkuskóli og Síðuskóli bestir á landinu í Hjólað í vinnuna!

Brekkuskóli og Síðuskóli bestir á landinu í Hjólað í vinnuna!

Heilsuráð Akureyrarbæjar veitti þremur stofnunum bæjarins viðurkenningar fyrir frábæran árangur og þátttöku í Hjólað í vinnuna.
Lesa fréttina Brekkuskóli og Síðuskóli bestir á landinu í Hjólað í vinnuna!
Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2025 - NORAK

Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2025 - NORAK

Hið árlega starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku NORAK fer fram fimmtudaginn 5. júní nk.
Lesa fréttina Starfsmannagolfmót Akureyrarbæjar og Norðurorku 2025 - NORAK
Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook

Áður en haldið er af stað í sumarfrí þarf að huga að ýmsu. Nauðsynlegt er að merkja sumarfrí í dagbókina um leið og það liggur fyrir. Svo þarf að muna að stilla sjálfvirka svörun í tölvupóstinum áður en farið er í fríið. Hér eru leiðbeiningar.
Lesa fréttina Að skrá sumarfrí í dagbókina í Outlook
Ferðatilboð til Grikklands með Kompaníferðum

Ferðatilboð til Grikklands með Kompaníferðum

Kompaníferðir – Ferðaland, bjóða nú upp á einstakt ferðatilboð fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar og fjölskyldur þeirra: sérkjör á vorferð til Grikklands með óbeinu flugi frá Akureyri!
Lesa fréttina Ferðatilboð til Grikklands með Kompaníferðum