Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar og ábendingahnappur
Jafnlaunastefna Akureyrarbæjar er í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020. Stefnunni er ætlað að tryggja að jafnréttis sé gætt við allar launa- og kjaraákvarðanir sem er ennfremur tilgreint og stefnufest bæði í Mannréttindastefnu Akureyrarbæjar og mannauðsstefnu.
Nýlega afhenti heilsuráð Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir góðan árangur og enn þá betri frammistöðu vinnustaða og stofnanna Akureyrarbæjar í Lífshlaupinu 2024.