Frétt uppfærð 4.4.2024 - Nýtt auðkenni í klukku
Vegna innleiðingar á nýju launakerfi hófst vinna við breytingar á Vinnustund í gær 03.04.2024. Þeirri vinnu er enn ekki lokið og því má reikna með einhverjum truflunum á Vinnustund, Vinnu og smástund áfram.
21.03.2024 - 16:10
Lestrar 1696